LIÐSHEILDIN

 

Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson hrl.

Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi, Landsrétti og Hæstarétti. Vilhjálmur hefur mikla þekkingu á erfðamálum en sérhæfir sig einnig í málflutningi, samninga- og kröfurétti, og hefur rekið á annað hundrað mála í héraði, Landsrétti og Hæstarétti, ýmist fyrir fyrirtæki eða einstaklinga.

Margrét Gunnlaugsdóttir hrl.

Margrét Gunnlaugsdóttir er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi, Landsrétti og Hæstarétti. Margrét er afar reynslumikill lögmaður sem hefur áratugareynslu á sviði sifa- og erfðaréttar, jafnt fyrir einstaklinga sem opinberar stofnanir.