Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi, Landsrétti og Hæstarétti. Vilhjálmur hefur mikla þekkingu á erfðamálum en sérhæfir sig einnig í málflutningi, samninga- og kröfurétti, og hefur rekið á annað hundrað mála í héraði, Landsrétti og Hæstarétti, ýmist fyrir fyrirtæki eða einstaklinga.